Bambus er náttúrlegt og lífrænt efni sem er endurvinnanlegt, niðurbrjótanlegt og ræktað án þess að nota skordýraeitur. Auðvelt er að þrífa bambusinn og hann dregur ekki í sig hita.
Laust við plast, BPA, PVC, blý og þalöt.
UMMÁL: Skeiðin er 14,3 cm að lengd
HVERNIG ER BEST AÐ HUGSA UM VÖRUNABest er að þvo skeiðina í volgu sápuvatni og skola vandlega, hægt er að taka hausinn af til að þrífa sérstaklega. Bambus má ekki fara í örbylgjuofn, ofn, uppþvottavél eða frysti - þannig styttist endingartími hans. Gott er að þvo skeiðina fyrir fyrstu notkun.Til að viðhalda bambus og halda honum fallegum er gott að taka klípu af kókosolíu í pappír eða klút og strjúka yfir einu sinni í mánuði. Best er að taka sílikon hausinn af þegar þetta er gert.