Leita
Filters

Sagan á bakvið BabyLivia byrjaði þegar Livia fékk graut í fyrsta sinn. Foreldrarnir lentu alltaf í því að hálfur grauturinn hvarf undir undirhökuna á litlu Liviu og lak niður fötin sem þurfti þá að skipta um enn og aftur. Þau ímynduðu sér að það væri til smekkur sem næði hátt upp á hálsinn og myndi grípa allan grautinn. Það varð að prófa hugmyndina og næsta dag tók pabbinn málin í sínar hendur og keypti efni úr næstu efnavöruverslun. Eftir nokkra klaufalega tíma fyrir framan saumavélina var fyrsti smekkurinn tilbúinn til að prófa. Í dag eru fleiri vörur komnar frá þessu skemmtilega fyrirtæki og alltaf eitthvað spennandi í þróun hjá þeim.


BabyLivia er fjölskyldu fyrirtæki sem samanstendur af mömmu sem elskar hönnun, pabba sem elskar hentugar lausnir og auðvitað henni Liviu dóttur þeirra. Saman hafa þau hannað BabyLivia til að auðvelda lífið aðeins fyrir sig og aðra foreldra. Vörurnar eru þróaðar með áherslu á gæði, hönnun og virkni.

Skoða sem
Raða eftir
Sýna á hverri síðu

High Neck Smekkur - Ísbjörninn Ísak

Smekkur sem hentar frá fyrstu stundu. Hálsmálið er hátt sem kemur í veg fyrir að matarleifar komist undir hann og leki niður barnið. Tvöfaldur vasi er á smekknum sem grípur það sem niður fer.
2.590 kr

High Neck Smekkur - Kindin Sonja

Smekkur sem hentar frá fyrstu stundu. Hálsmálið er hátt sem kemur í veg fyrir að matarleifar komist undir hann og leki niður barnið. Tvöfaldur vasi er á smekknum sem grípur það sem niður fer.
2.590 kr

High Neck Smekkur - Refurinn Rudy

Smekkur sem hentar frá fyrstu stundu. Hálsmálið er hátt sem kemur í veg fyrir að matarleifar komist undir hann og leki niður barnið. Tvöfaldur vasi er á smekknum sem grípur það sem niður fer.
2.590 kr

Kúrudýr - Ísbjörninn Ísak

Einstaklega mjúkt teppi með dýri í miðjunni. Veitir barni þínu öryggi.
2.890 kr

Kúrudýr - Kindin Sonja

Einstaklega mjúkt teppi með dýri í miðjunni. Veitir barni þínu öryggi.
2.890 kr

Kúrudýr - Refurinn Rudy

Einstaklega mjúkt teppi með dýri í miðjunni. Veitir barni þínu öryggi.
2.890 kr
Skoða sem
Raða eftir
Sýna á hverri síðu